Skátagildin

Félög innan vébanda Skátagildanna á Íslandi kallast skátagildi eða st. Georgsgildi.

Þau félög eldri skáta sem starfa í anda Skátagildanna á Íslandi geta gerst aðilar að samtökunum.

Í dag starfa skátagildi á eftirtöldum stöðum:

Akureyri

  • St. Georgsgildið á Akureyri
  • St. Georgsgildið Kvistur

Hveragerði

  • St. Georgsgildið í Hveragerði

Keflavík

  • St. Georgsgildið í Keflavík

Kópavogur

  • St. Georgsgildið í Kópavogi

Hafnarfjörður

  • St. Georgsgildið í Hafnafirði
  • (nýtt skátagildi)

Reykjavík

  • St. Georgsgidlið Straumur